Halastjörnufréttir og Öskudagur // Halasjarnan News and Ash Wednesday

 í flokknum: Birta á forsíðu, Halastjarnan

Fjölmenningarvikan var mjög vel heppnuð og við erum búin að setja inn myndir og myndbönd í Facebook-grúppuni.

Öskudagur

Halastjarnan og foreldrafélag Háteigsskóla verða eins og undanfarin ár í samstarfi með öskudagsskemmtun á Öskudaginn. Skemmtunin fer fram í íþróttahúsinu milli kl. 10 og 11.30. Öllum börnum í 1.-4. bekk er boðið að koma á skemmtunina. Þeim börnum sem eru ekki skráð í lengda viðveru þennan dag mega koma á skemmtunina í fylgd foreldra.

Á skemmtuninni verður boðið upp á andlitsmálningu. Það verður dans og leiki í salnum og í í lok ballsins verður kötturinn sleginn úr tunnunni. Í lokin fá börnin öskudagsnammi í boði foreldrafélagsins.

Varðandi búninga þá er alls ekki þörf á að fara út í búð að kaupa búning. Heimagerðir búningar eða furðuföt eru oft skemmtilegustu búningarnir. Og svo geta börnin fengið andlitsmálningu hjá okkur til að fullkomna lúkkið! Varðandi aukahluti með búningum þá biðjum við um að sverð, sleggjur og leikfangavopn séu skilin eftir heima.

 

Guðrún Ösp og James í burtu

Fimmtudagur og föstudagur verða Guðrún Ösp og James ekki í Halastjörnunni vegna starfdaga. Þau Roza og Vigfús, starfsmenn Halastjörnunnar, verða með umsjón þessa daga og þið getið leita til þeirra ef þarf. Þau svara síma frá kl. 12 á daginn sem og tölvupósti. (halastjarnan@reykjavik.is / 571-3057 / 663-6102) Við minnum á það það hjálpar okkur mikið ef þið hafið tök á að senda okkur tölvupóst fyrir hádegi. Það mun létta á álaginu á símanum þessa daga. Og ef þið þurfið að hafa samband við Guðrúnu eða James og málið er ekki brýnt þá megið endilega senda okkur tölvupóst til okkar.

 

//

Dear Parents and Guardians,

Multi-Cultural Week was a great success, we have posted some pictures and videos on our Facebook group.

Ash Wedneday (Öskudagur)

Ash Wednesday is a full-day programme at Halastjarnan and children need to be registered especially for this day through Rafæn Reykjavík. Halastjarnan and the Parent’s Association will be working together as before on the Ash Wednesday event. The ball will be held in the gym between 10:00-11:30.  All children in Years 1-4 are invited to the ball but those children that aren’t registered in Halastjarnan that day need to be with a parent/ or guardian.

At the ball we will have face-painting available. We will have a dance and finally an Icelandic pinata to close the event. Then the children will receive Ash Wednesday sweets from the Parent’s Association.

Parents don’t need to go out and buy a costume. The most eye-catching and fun costumes are often those that are made at home. Children can always get face painting from us to complete the look! As for accessories, we ask that weapons of all types are left at home.

 

Guðrún Ösp & James away

Guðrún Ösp and James will be on staff-training days Thursday and Friday so will not be at Halastjarnan. Roza and Vigfús will have responsibility on those days so if there’s anything that you need to discuss or let us know, then you can speak to them. They will be answering the phones and emails from 12:00 ((halastjarnan@reykjavik.is / 571-3057 / 663-6102). We remind you that it really helps if you send anemail before noon as this lessens the load on the phones whilst the children are at Halastjarnan. If the issue can wait a few days then by all means send us an email.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt