Eldflaugin: Samantekt vikunnar 30.jan-3.feb.

 í flokknum: Ekki forsíða, Eldflaugin

English below:

Nú höfum við sagt skilið við risaeðluþemað og erum farin á flug um heiminn. Við ætlum að skoða ólík lönd, fána, þjóðbúninga, prófa alls konar mat og hlusta á tónlist frá mismunandi löndum. Í næstu viku, vikuna 6.-12.febrúar, verður Fjölmenningarvika hjá öllu barnastarfi Tjarnarinnar. Við ætlum meðal annars að nota síðdegishressinguna í að prófa mat frá mismunandi löndum, prófa íþróttir frá mismunandi löndum og fleira skemmtilegt.

1.bekkur byrjaði vikuna á því að fara í teiknismiðju hjá Iðu, fóru í listasmiðju á þriðjudaginn þar sem þau perluðu fána og límdu á segla, á miðvikudaginn var íþróttafjör og í gær var myndasögugerð. Í dag ætlum við síðan að bjóða upp á prjónapartý.

2.bekkur rétt náði að hafa þotufjör á mánudaginn áður en snjórinn hvarf alveg, fóru í Varúlf á þriðjudaginn og fengu tölvutíma á miðvikudaginn. Í gær var prjónapartý og í dag ætlum við láta reyna á pappírsbrottækni í origami.

3. og 4.bekkur perluðu fána og fóru í kvikmyndagerð á mánudaginn. Á þriðjudaginn var skartgripagerð þar sem þau bjuggu til armbönd og prjónapartý þar sem þau puttaprjónuðu. Á miðvikudaginn hélt Ævintýraspilið áfram för, og þá var líka búningagerð. Í gær var íþróttafjör, og ris a la mande, sem er danskur réttur fyrir þá sem ekki vissu, í Fjölmenningareldhúsinu. Í dag verða tölvur og Fjölmenningartónlist.

 

We have now officially parted from the Dinosaur theme and have begun our journey around the world. We will look at different countries, flags, national costumes, try all sorts of food and listen to music from all over the world. Next week, 6th-12th February, will be a Multi-Cultural week in all after school programs at Tjörnin. We will use the afternoon snack to try different foods from different countries, try sports from different countries and more.

1st grade started the week by Drawing with Iða, had an Art workshop on Tuesday where they made flags from beads and glued them to magnets, on Wednesday they had Sports and today they will have a Knitting workshop.

2nd grade just made it to sledding on Monday before all the snow disappeared, had Werewolf on Tuesday, and Computers on Wednesday. Yesterday they had a Knitting workshop and today they will test their paper folding skills in origami.

3rd and 4th grade made bead flags and had Film-making on Monday. On Tuesday they made bracelets and had a Knitting-workshop as well. On Wednesday the Adventure board gamers continued their journey while others made costumes. Yesterday they had Sports and made Ris a la mande (a Danish delicacy) in the Multi-Culti Kitchen. Today they will have Computers and Multi-Culti Music.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt