Áskorun dagsins í 10-12 ára starfinu

 í flokknum: 100og1, Birta á forsíðu

Þá er komið að áskorun dagsins fyrir 10-12 ára hópinn.  Við skorum á krakka til þess að finna gamla góða spilastokkinn ofan í skúffu og byggja úr honum spilaborg.  Hægt að nota eins marga spilastokka og manni dettur í hug, gera nokkur hús eða nokkrar blokkir. Bara um að gera að láta hugmyndaflugið og sköpunarkraftinn ráða.  Ef þið viljið væri gaman að deila með okkur myndum af ykkar spilaborg á netfangið: fridmey.jonsdottir@rvkfri.is eða senda okkur mynd í gegnum foreldragrúbburnar á facebook.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt