Upptakturinn 2021

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

English below

Með Upptaktinum, Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að
senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi
listnemenda og listamanna. Afrakstur þeirrar vinnu má sjá og heyra á tónleikum Upptaktsins
í Hörpu á opnunardegi Barnamenningarhátíðar sem verður að þessu sinni þann 20. apríl 2021.
Upptakturinn er á vegum Hörpu í samstarfi við Barnamenningarhátíð, Tónlistarborgina Reykjavík,
RÚV og Listaháskóla Íslands.

Upptakturinn slær taktinn á ný
Nú blásum við til leiks, níunda árið í röð, og kynnum nýjan Upptakt 2021.
Upptakturinn er opinn ungmennum í 5. – 10. bekk. Áhersla er lögð á að hvetja börn og ungmenni
til að semja tónlist og styðja þau í fullvinnslu hugmyndar. Ungmennin sem komast áfram taka þátt í
tónlistarsmiðju með nemendum Skapandi tónlistarmiðlunar við Listaháskóla Íslands, auk þess að
vinna að útsetningum undir leiðsögn nemenda Tónsmíðadeildar. Að þessu ferli loknu höfum við
eignast nýtt tónverk sem við getum flutt á tónleikum og varðveitt með upptöku.
Skilafrestur hugmynda er til og með 21. febrúar 2021

Nánari upplýsingar

//

 

The Upbeat

Composition Award for children and youth

Composition Award for Children and Youth gives young people the opportunity to submit a musical composition or a draft of a composition and receive support to work out their ideas with the artists.

The selected piece will be finished in a workshop with the help of composers and music professionals. After this process the new musical compositions are performed by music professionals.

Compositions are performed as a part of an ambitious and elegant concert programme in Silfurberg on the start date of Children’s Culture Festival in Reykjavik.

All pieces performed at the concert will receive a the Upbeat Composition Award.

The Upbeat is a cooperation project between Harpa Concert Hall and Conference Centre, Children’s Culture, Iceland Universicy of the Arts, and KrakkaRÚV (The Icelandic National Broadcasting Service’s children’s channel).

Further information

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt