Hrekkjavaka í Halastjörnunni og starfsdagur

 í flokknum: Birta á forsíðu, Halastjarnan

Það verður skemmtileg dagskrá dagana 30. október-2. nóvember 2017.

Á morgun verður hrekkjavökuball í íþróttahúsinu kl. 14.30. Þann dag mega börnin koma með búning meðferðis í Halastjörnuna og þau fá tækifæri til að klæða sig í búninga fyrir skemmtunina. Og boðið verður upp á andlitsmálningu á skemmtuninni. Eins hryllileg og vopn geta verið þá gerum við þá kröfu að þau séu skilin eftir heima á hrekkjavökunni.

Á fimmtudaginn byrjar ný smiðja sem verður fyrir 1.-2. bekk til að byrja með sem heitir Danssmiðja. Hún verður á fimmtudögum í salnum.

Á föstudaginn 3. nóvember er lokað í Halastjörnunni vegna starfsdags samkvæmt aðgerðaráætluninni okkar.

/// English version

Dear parents and guardians,

We have a fun week planned 30. October – 2. November.

Tomorrow we will host a Halloween ball in the sports hall at 14.30. On the day the children can bring costumes to Halastjarnan and they will get a chance to change before the festivities.
And face paint will be offered during the party. As horrific as weapons can be we request that they are left at home on Halloween.

On Thursday we will start a new organized activity, dance workshop. The workshop will be available for 1.-2. grade to begin with.

On Friday, November 3rd, Halastjarnan will be closed for a staff training day as per our action plan.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt