Íbúafundur um skólahverfamörk Melaskóla og Grandaskóla

 í flokknum: Birta á forsíðu, Óflokkað

Skóla- og frístundasvið og hverfisráð Vesturbæjar standa að íbúafundi um skólahverfamörk Melaskóla og Grandaskóla þar sem farið verður yfir tillögur að breytingum fyrir verðandi grunnskólanemendur. Fundurinn er verður haldinn í Grandaskóla fimmtudaginn 19. janúar kl. 20:00 – 21.30.

Dagskrá

  • Skólahverfamörk Melaskóla og GrandaskólaForsendur endurskoðunar og tillögur – Helgi Grímsson, sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs
  • Umræður og fyrirspurnir

Fundarstjóri Sverrir Bollason, formaður hverfisráðs Vesturbæjar

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt