Sumarfrístund hefst aftur eftir sumarlokun. 4.-7. ágúst
20. ágúst – Síðasti dagur sumarstarfs
24. ágúst – Skólasetning – Lokað í Eldflauginni
25. ágúst – Eldflaugin hefst
Í ágúst stendur yfir ráðning nýrra starfsmanna, þeir sem eru ráðnir inn fá leiðsögn um staðinn og kynnast hvort öðru og börnunum.
Aðlögunartímabil fyrir börn sem eru að hefja skólagöngu sína.
3.bekkur að kynnast Tunglinu og starfseminni þar.
Frá byrjun skólaárs er lögð áhersla á að bjóða börnum holla hressingu og stuðla þannig að
góðri heilsu.
September – Hreysti og vellíðan
Hugmyndakassar kynntir fyrir börnunum
Eldflaugin kynnir sig fyrir foreldrafélagi og bekkjarforystufólki
Nýtt starfsfólk fær nýliðafræðslu
Slitin leikföng endurnýjuð samkvæmt óskum barnanna.
9.september – Foreldrakynning
15.september – Fyrsta barnaráð vetrarins
14.-18. september Hreysti- og vellíðunarvika
Október – Vísindi og tilraunir
Við undirbúum Hrekkjavöku sem verður haldin 31.október.
12.-16. október – Vísinda- og tilraunavika
13. október – Langur dagur
15. október – Langur dagur
22.-26. október – Haustfrí, lokað í Eldflauginni
30. október – Hrekkjavökufjör Eldflaugarinnar
Nóvember – Barnasáttmálinn
Í kringum afmæli Barnasáttmálans munu frístundaheimili Tjarnarinnar fara í Réttindagöngu
Boðið verður upp á foreldraviðtöl fyrstu vikuna í nóvember.
11.nóvember – Langur dagur
16.-20. nóvember – Barnasáttmálavika
Desember – Jólin
Frístundaheimili Tjarnarinnar halda Jólamarkað í byrjun desember og mun allur ágóði af honum renna óskertur til góðgerðarmála
10.desember – Jólamarkaður Tjarnarinnar, S.O.S barnaþorpin
21.desember – Langur dagur
22.desember – Langur dagur
23.desember – Langur dagur
28.desember – Langur dagur
29.desember – Langur dagur
30.desember – Langur dagur
Janúar – Fjölbreytileiki
4.janúar – Langur dagur
15.janúar – Hinsegin fræðsla fyrir börnin
18.-22. janúar – Fjölbreytileikavika
Febrúar – Læsi
8.-12. febrúar – Miðlalæsisvika
11. febrúar – Dagur táknmálsins
15. febrúar – Bolludagur
16. febrúar – Sprengidagur/ Langur dagur
17. febrúar – Öskudagur (Skertur skóladagur)
18. febrúar – Langur dagur
22.-23. febrúar – Vetrarleyfi, lokað í Eldflauginni
Mars – Nýsköpun og hönnun
Boðið verður upp á foreldraviðtöl fyrstu vikuna í mars.
22.-26.mars – Nýsköpunar- og hönnunarvika
26.mars – Hönnunar- og listasýning
29.mars – Langur dagur
30.mars – Langur dagur
31.mars – Langur dagur
Apríl – Barnamenning
1.-5. apríl – Páskaleyfi
20.-23. apríl – Barnamenningarhátíð
22. apríl – Sumardagurinn fyrsti, lokað í Eldflauginni
30. apríl – Umhverfisdagur
Maí – Útivist
Kassabílarallý hjá 1. & 2.bekk
13. maí – Uppstigningardagur, lokað í Eldflauginni
24.maí – Annar í Hvítasunnu, lokað í Eldflauginni
Júní
10. júní – Skólaslit, lokað í Eldflauginni
11. júní – Starfsdagur Eldflaugarinnar, lokað
14. júní – Sumarstarf hefst