Dagskrá

Ágúst

Sumarstarf hefst aftur 5.ágúst – síðasti dagur 18.ágúst

Sendum bækur til 1.bekkjar

19.ágúst   starfsdagur

22.ágúst   starfsdagur/skólasetning

23.ágúst   2.-4.bekkur byrjar

24.ágúst   1.bekkur byrjar

Starfsfólk og börn kynnast hvort öðru og svæðunum

September

September – Hreysti og vellíðan

Hugmyndakassar kynntir fyrir börnunum

Eldflaugin kynnir sig fyrir foreldrafélagi og bekkjarforystufólki

Nýtt starfsfólk fær nýliðafræðslu

 

1.sept             Skráning fyrir lengda viðveru haustannar hefst

7.sept             Barnaráð hefst

14.sept           Foreldrakynning á Teams (í hádeginu)

19.-23.sept.   Heilsuvika

Október

Október – Vísindi og tilraunir

Við undirbúum Hrekkjavöku sem verður haldin 31.október.

10.-14.okt.     Vísindavika

11.okt.             Skráning í lengda viðveru lýkur

18.okt.          Lengd viðvera

19.okt.          Lengd viðvera

20.okt           Starfsdagur, lokað í frístundaheimilinu

21.-25.okt.   Haustleyfi, lokað í frístundaheimilinu

31. okt.          Hrekkjavaka

Nóvember

Nóvember – Barnasáttmálinn

Boðið verður upp á foreldraviðtöl fyrstu vikuna í nóvember.

1.- 4.nóv.           Foreldraviðtöl

15.nóv.               Foreldrakaffi

17.nóv.               Starfsdagur, lokað í frístundaheimilinu

14.-18.nóv.        Réttindavika

Desember

Desember – Jólin

8.des.                 Jólamarkaður í Spennistöðinni – til styrktar SOS börnum frístundaheimilanna

21.-23.des.        Lengd viðvera

24.- 26.des.       Jólafrí

27.-30.des.        Lengd viðvera

Janúar

Janúar – Fjölmenning

2.jan.                  Lengd viðvera

3.jan.                   Skráning fyrir lengda viðveru vorannar hefst

16.-20.jan        Fjölmenningarvika

Febrúar

Febrúar – Læsi

11.feb.         Dagur íslenska táknmálsins

13.feb.          Lengd viðvera

14.feb.          Lengd viðvera

13.-17.feb.   Miðlalæsisvika

20.feb.         Bolludagur

21.feb.         Sprengidagur

22.feb.         Öskudagur

23.-24.feb.   Vetrarleyfi, lokað í frístundaheimilinu

23.feb.          Fjölskylduviðburður Tjarnarinnar (Barnastarf)

Skráning hefst fyrir næsta skólaár

Mars

Mars – Umhverfi og sjálfbærni

1.-3. mars     Foreldraviðtöl

29.mars         Foreldrakaffi

27.-31.mars  Umhverfisvika

Apríl

Apríl – Barnamenning

 

3.-5.apríl            Lengd viðvera

6.-10.apríl           Páskafrí

17.-21.apríl         Barnamenningarvika

20.apríl               Sumardagurinn fyrsti

Kynning og skráning í sumarstarf

Maí

Maí – Fjölbreytileiki

8.-12. maí          Fjölbreytileikavika

10.maí                Lengd viðvera

17.maí                 Regnbogahlaup

18.maí                Uppstigningadagur

29.maí                Annar í hvítasunnu

Júní

Júní

 

7.júní                  Skólaslit, lokað í Eldflauginni

8.júní                  Starfsdagur, lokað í Eldflauginn

9.júní                   Sumarstarf hefst

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt