Fréttabréf Skóla- og frístundasviðs er komið út

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frístundaheimili (6-9ára)

Fréttabréf SFS haustið 2016 er komið út og er sent út til foreldra og starfsfólks. 

Í fréttabréfinu er m.a. fjallað um nýjar leiðir í frístundastarfi með börnum í Klettaskóla, um forvarnarverkefni gegn einelti í Laugarnesi, um samstarf grunnskólanna í Grafarvogi um nýtt námsmat, um útvarp Vesturbæjarskóla og um móttöku barna sem sótt hafa um alþjóðlega vernd á Íslandi.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt