Vísindi í Undralandi

 í flokknum: Birta á forsíðu, Undraland

Síðasta vika var helguð vísindum og tilraunum hjá okkur í Undralandi. Við lögðum sérstaka áherslu á konur í vísindum, skoðuðum meðal annars hetjudáðir kvenna í geimnum, dýrarannsóknum og tölvuiðnaði.

Markmiðið með vikunni var að efla vísindalæsi, vekja upp áhuga á vísindum og einfaldlega hafa gaman.

Allskonar tilraunir voru gerðar, meðal annars tilraun með að blanda liti, tilraun með mentos í kók, lavalampa og fleira. Frábær vika!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt