,,Starfið er fyrst og fremst skemmtilegt út af börnunum.“

 í flokknum: Birta á forsíðu, Frístundaheimili (6-9ára)

,,Starfið er fyrst og fremst skemmtilegt út af börnunum. Það er yndislegt að vinna með þessum snillingum sem gefa mér svo mikið. Að undirbúa börn fyrir framtíðina er það mikilvægasta í heimi. Þau eru mínir bestu vinnufélagar. Þetta er uppáhaldsvinnustaðurinn minn og hér hef ég eignast fullt af góðum vinum.“

Kristófer Nökkvi Sigurðsson, forstöðumaður frístundaheimilisins Draumalands

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt