Miðlalæsisvika / Media awareness week

 í flokknum: Halastjarnan

//English version below

Í síðustu viku var miðlalæsisvika í Halastjörnunni. Við forum með krökkum í nokkrar rannsóknir sem lögðu áherslu á auglýsingar á símanotkun. Krakkar foru að skoða vöruuppsetning í matvælabúð og gerðu sér grein fyrir því hvað uppsetning og útlit skiptir máli. Í tengslum við vörur gerðum við lógokepnni þar sem börn voru spurð út í fyrirtækamerki og svo bjuggu þau til auglýsingar sjálf. Athyglisvert var að það skipti ekki máli í hvaða bekk börnin eru, þau þekkja öll helstu fyrirtæki landsins og önnur heimsfræg fyrirtæki.

Fjórði bekkurinn for sérstaklega að skoða símanotkun sinn. Það sem kom í ljós var að börnin eru nokkurn meðvituð um að þau „borga“ með upplýsingum og auglýsingum sem þau fá fyrir notkun þeirra á ókeypis Apps. En þeim finnst öllum að það borgi sig fyrir að komast til dæmis í tölvuleiki. Á endanum voru allir sammála um að foreldrar ættu að fá takmarkaðan aðgang að snjallsímum eins og það er oftast verið að takmarka tíma fyrir börnin. „Þau eru alltof mikið í síma“var það sem heyrðist frá öllum þegar þau voru spurð um þetta.

 

Last week was media awareness week in Halastjarnan. We made some research with the kids which focused on advertisements and phone usage. The kids went to a supermarket and looked at placement of products and discussed the importance of the looks and placement of products in shops. In connection to this we held a logo competition where kids were shown different company logos and they made advertisements on their own. Interesting in relation to logos is that kids from first to fourth grade all are equally aware of Iceland’s big corporations and globally known companies.

The fourth grade in particular took a look at their smart phone usage. This showed that kids are well aware of the fact that they “pay” for their usage with giving companies information and are subjected to advertisements. Yet they all considered this a fair deal in order to be able to play games for free. In the end all kids agreed that parents should only have a limited access to their phones, just as parents limit the ability of kids to use their phone. “They are far too much on their phones” was the universal reaction when they asked about this.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt