Dagskrá

Ágúst

18.ágúst. Sumarstarfi lýkur

22.ágúst. Skólasetning.

  1. ágúst. 2.-4.bekkur kemur í Eldflaugina.

24.ágúst. 1.bekkur kemur í Eldflaugina.

Ráðning nýrra starfsmanna

Starfsfólk og börn kynnast hvort öðru, umhverfinu og samstilla starfið.

September

September: Himingeimurinn

Unnið verður með þemað himingeimurinn í smiðjum og klúbbum.

Nýir starfsmenn fara á nýliðafræðslu.

Hugmyndakassar kynntir fyrir börnum.

16.september. Fyrsta Barnaráð vetrarins.

  1. september. Foreldrakaffi  kl. 15.30-16.30.
Október

Október: Hrekkjavaka

Unnið verður með Hrekkjavökuþema sem verður síðan haldin hátíðleg með pompi og prakt.

20.-24.október. Haustfrí – lokað í Eldflauginni.

31.október. Heill dagur í Eldflauginni (skipulagsdagur í skólanum).

Nóvember

Nóvember: Barnasáttmálinn

Unnið verður með Barnasáttmálann og börnin kynnt fyrir réttindum barna og skyldum.

Réttindaganga barna.

3.nóvember.  Heill dagur í Eldflauginni. (Skipulagsdagur í skólanum).

 

Desember

Desember: Jólin

Allir koma sér í jólaskapið og fara að undirbúa jólin.

21.-23.desember. Heilir dagar í Eldflauginni.

24.desember. Eldflaugin opin hálfan daginn.

27.-30. desember. Heilir dagar í Eldflauginni.

31.desember. Eldflaugin opin hálfan daginn.

 

Janúar

Janúar: Risaeðlur

Starfið fer rólega af stað eftir jólafrí, unnið verður með risaeðluþema í smiðjum og klúbbum.

27.janúar. Heill dagur í Eldflauginni (skipulagsdagur í skólanum).

Febrúar

Febrúar: Heimurinn

Unnið verður með fjölmenningu og heiminn í smiðjum og klúbbum.

13.febrúar. Heill dagur í Eldflauginni (skipulagsdagur í skólanum).

15.febrúar. Heill dagur í Eldflauginni (skipulagsdagur í skólanum).

20.-21.febrúar. Vetarfrí – lokað í Eldflauginni.

27.febrúar. Bolludagur.

28.febrúar. Sprengidagur.

Mars

Mars: Hafið

Unnið verður með hafþema í smiðjum og klúbbum.

1.mars. Öskudagur – grímuball.

  1. mars. Foreldrakaffi kl. 15.30-16.30.
Apríl

Apríl: Þjóðsögur

Unnið verður með þjóðsögur í smiðjum og klúbbum.

10.-12.apríl. Langir dagar í Eldflauginni (páskar).

13.-17. apríl. Lokað í Eldflauginni (páskafrí).

20.apríl. Sumardagurinn fyrsti – lokað í Eldflauginni.

25.-30.apríl. Barnamenningarhátíð.

 

Maí

Maí: Náttúran

Við færum okkur út með hlýnandi veðri og lærum um náttúruna.

1.maí. Verkalýðsdagurinn – lokað í Eldflauginni.

Leikskólaheimsóknir

25.maí. Uppstigningardagur – lokað í Eldflauginni.

 

Júní

Júní

5.júní. Annar í Hvítasunnu – lokað í Eldflauginni.

6.júní. Heill dagur í Eldflauginni (skipulagsdagur í skólanum).

7.júní. Skólaslit – lokað í Eldflauginni.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Not readable? Change text.