Barnasáttmálinn verður 30 ára og Frostheimar ætlum að halda upp

 í flokknum: Frostheimar

Barnasáttmálinn verður 30 ára á miðvikudaginn í næstu viku, 20.11 og ætlum við að halda upp á það með pompi og prakt alla vikuna. Það verður þemavika helguð réttindum barna og á sjálfan afmælisdaginn stefnum við að því að fá vottun sem Réttindafrístund UNICEF. Við bjóðum í kaffi og gotterí miðvikudaginn 20.11 milli 16 og 17 þar sem börnin sýna ykkur Frostheima.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt