Viltu tilkynna um aðstæður barns?

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frístundaheimili (6-9ára)

Eitt af hlutverkum starfsmanna Tjarnarinnar er að vera til staðar fyrir börn og unglinga og gæta að aðstæðum þeirra.

Nú þegar skóla- og frístundastarf er skert og mörg börn taka ekki þátt af ýmsum ástæðum þá er enn mikilvægara að við séum öll vakandi yfir velferð barna og unglinga.
Við hvertjum alla til að hafa augun opin og láta vita ef þeir verða varir við börn sem ekki búa við gott atlæti. Allir hafa þá skyldu að passa upp á börnin.

Hér er hægt að lesa betur um hvernig tilkynnt er um aðstæður barna.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt