Viðbrögð við jarðskjálfta // In the event of an earthquake

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Draumaland, Eldflaugin, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frístundaheimili (6-9ára), Frostheimar, Frosti, Gleðibankinn, Halastjarnan, Hinsegin félagsmiðstöð, Hofið, Selið, Skýjaborgir, Undraland

Ef þú ert innandyra þegar jarðskjálfti byrjar– ekki hlaupa af stað.
• Haltu kyrru fyrir, mörg slys verða þegar hlaupið er af stað
• Farðu undir borð eða rúm, verðu höfuð og háls, haltu þér í sterkbyggð húsgögn
• Krjúptu niður í horni við burðarvegg eða í hurðaropi við burðarvegg. Gætið fyllstu
varúðar og skoðið flóttaleið út eftir skjálftann.
• Verðu höfuð þitt og andlit með kodda- ef þú vaknar upp við jarðskjálfta
• Haltu þig frá gluggum – þeir geta brotnað
• Láttu þína nánustu vita af þér með SMS þegar jarðskjálftnn hættir

Ef þú er utandyra þegar þú finnur jarðskjálfta – ekki hlaupa inn
• Vertu áfram úti – reyndu að finna skjól til að krjúpa, skýla, halda
• Reyndu að koma þér frá byggingum sem geta hrunið
• Grjóthrun, skriður og snjóflóð geta fallið úr hlíðum og fjalllendi
• Raflínur eru hættulegar ef þær slitna – varist að snerta þær
• Reyndu að komast á opið svæði þar sem byggingar þrengja ekki að
Farðu frá ströndinni ef þú ert á svæði þar sem hætta er á flóðbylgju

Ef þú ert að keyra þegar þú finnur jarðskjálfta:
• Leggðu ökutæki og stoppaðu. Vegir og brýr geta skemmst í jarðskjálfta
• Hafðu sætisbeltin spennt
• Haltu kyrru fyrir ef þú ert í bíl þar sem hann getur varið þig gegn brotum og braki
sem hægt er að verða fyrir í jarðskjálfta – hlustaðu á útvarpið, þar koma jafnan fyrstu
upplýsingarnar um jarðskjálftann.

//

If you are indoors when an earthquake begins – don’t run
• Stay calm as accidents happen when people panic
• Sit under a table or bed. Protect your head and neck.
•  Curl into a corner or under a doorframe by a loadbearing wall. Be cautious and look for an escape route after the earthquake has subsided
•  Protect your head and face with a pillow if you wake to an earthquake
•  Star clear of windows – they can break
•  When the earthquake has subsided, update your closest family with a message

If you are outdoors when you feel an earthquake
• Stay outdoors, try and find cover to drop and hold on
• Try to stay away from buildings that could fall
• Rockfall, landslides and avalanches are possible around hills or mountains
• Power lines can be dangerous -avoid them
• Try to get to an open area where buildings are not narrowly packed together
• Leave the coast if you are in an area at risk of a tsunami

If you are driving:
• Stop and park. Roads and bridges can be damaged by earthquakes
• Keep your seatbelt fastened
• Hold still if your car can protect you against debris which is possible from earthquakes. Listen to the radio as the earliest information regarding earthquakes is broadcast there

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt