Við opnum aftur! Bekkjaropnanir í 105!

 í flokknum: 105, Birta á forsíðu
Upplýsingar fyrir unglingastig 8. – 10. bekkur:
Nú þegar búið er að skoða nýjustu reglugerð yfirvalda er komið nýtt fyrirkomulag af dagskrá næstu daga. Í næstu viku tökum við aftur á móti unglingum í félagsmiðstöðinni. Það verður þó með öðru sniði en áður sökum þess að passa þarf uppá blöndun nemenda og förum við eftir sömu sóttvarnarhólfum og Háteigsskóli.
Við verðum með útiopnanir á milli 20 – 21 á opnunum 105(mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld) þar sem að allir nemendur á unglingastigi mega koma við Háteigsskóla. Dagopnanir á þriðjudögum og föstudögum verða með stafrænu sniði. Á sömu opnunartímum verða svo bekkjaropnanir innan veggja 105 frá 19:30 – 22:00. Búið er að raða niður bekkjum á opnanir og má finna dagskrá hér fyrir neðan.
Mikilvægt er að einungis þeir unglingar sem eiga úthlutaða opnunartíma “inni” í 105 séu þeir einu sem mæti inn í félagsmiðstöðina á þeim tíma. Það er grímuskylda á öllum opnunum innandyra. Við biðjum ykkur um að ítreka það fyrir ykkar unglingum. Öllum á unglingastigi er þó frjálst að mæta á útiopnanir 105 á milli 20 – 21.
//
Dear parents and guardians
Information for 8th – 10th grade:
Now that the latest government regulation has been reviewed, a new arrangement has been made for the schedule of upcoming weeks. Next week, we will start welcoming children back at 105 again. However, it will be in a different format than before due to our current situation.
On the one hand, we will have outdoor openings between 20 – 21 on opening days(monday-, wednesday- and fridaynights) of 105 where all students at teenage level (8th-10th grade) can come together at Háteigsskóli. On the same opening days, there will be class openings within the walls of 105 from 19:30 – 22:00. Class opening have been arranged. The program can be found here below.
It is important that only those teenagers who have the allocated opening hours “inside” at 105 are the only ones who come into the youth center at that time and everyone needs to wear a mask inside. We ask you to reiterate this to your children.

Upplýsingar varðandi miðstig 5. – 7. bekkur:
Nú þegar búið er að skoða nýjustu reglugerð yfirvalda er komið nýtt fyrirkomulag af dagskrá næstu daga. Í næstu viku munum við byrja að taka aftur á móti börnum í félagsmiðstöðinni. Það verður þó með öðru sniði en áður sökum þess að passa þarf uppá blöndun nemenda og förum við eftir sömu sóttvarnarhólfum og Háteigsskóli. Hverjum bekk á miðstigi hefur verið úthlutað opnun fram að 4. desember. Auk þess að vera með bekkjaropnanir þá verðum við einnig með útiopnanir á föstudagsopnunartímanum þar sem leyfilegt er að blanda hópum utandyra.

Hér fyrir neðan má svo finna útlistaða dagskrá miðstigs 105. Við biðjum ykkur um að passa uppá að börnin ykkar mæti í 105 einungis á þeim tímum sem er úthlutaður þeirra bekkjum.

//

Dear parents and guardians,

Information for 5th – 7th grade:
Now that the latest government regulation has been reviewed, a new arrangement has been made for the schedule of upcoming weeks. Next week we will start welcoming children at 105 again. However, it will be in a different format than before due to our current situation. Each class in 5th – 7th grade has been assigned an opening until December 4th. In addition to having class openings, we will also have outdoor openings during the Friday opening hours as it is allowed to mix groups outdoors.

Below you can find an outlined program for 5th – 7th grade in 105. We ask you to make sure that your children attend 105 only during the times allowed for their classes

 

 

 

 

 

 

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt