Ungmennaráð Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða á fund með borgarstjórn

 í flokknum: 100og1, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Fulltrúar úr ungmennaráði Vesturbæjar, Miðborgar og Hlíða munu flytja tillögu fyrir framan borgarstjórn

Þriðjudaginn 8. febrúar klukkan 16:00 funda fulltrúar úr Reykjavíkurráði ungmenna með borgarstjórn í borgarstjórnarsal Ráðhússins. Til umfjöllunar eru tillögur frá ungmennum í Reykjavík um málefni sem á þeim brenna og þeim finnst að betur megi fara í borginni. Streymt verður frá fundinum á vefslóðinni: http://reykjavik.is/fundirborgarstjornar/borgarstjorn-i-beinni

Við hvetjum fólk til að kíkja á þessi öflugu ungmenni á fundinum og heyra hvað þau hafa að segja.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt