Hinsegin félagsmiðstöð S78 og Tjarnarinnar er fyrir öll ungmenni á aldrinum 10-16 ára sem eru hinsegin eða tengja við hinsegin málefni á einn eða annan hátt.
Félagsmiðstöðin býður upp á starf fyrir 10-12 ára og 13-16 ára.
Opnanir í 10-12 ára starfinu eru á fimmtudögum frá 16:30-18:00
Opnanir í 13-16 ára starfinu eru á þriðjudögum frá 19:30-22:00
Forstöðumaður félagsmiðstöðvarinnar er Hrefna Þórarinsdóttir. Hægt er að hafa samband við forstöðumann í gegnum tölvupóst hrefna@rvkfri.is eða í síma 6908904.