Okkur í 100&1 skortir svo sannarlega ekki hæfileikabúnt í tónlist. Því viljum við hvetja alla til þess að senda inn hugmynd í Upptaktinn. Upptakturinn- Tónsköpunarverðlaun barna og ungmenna, [...]
English below Með Upptaktinum, Tónsköpunarverðlaunum barna og ungmenna, er ungu fólki gefið tækifæri til að senda inn tónsmíð eða drög að henni og vinna markvisst úr hugmyndum sínum með fulltingi [...]
Janúar dagskráin fyrir 10-12 ára starfið er klár og hefjum við venjulegar opnanir fyrir árganga að nýju ásamt sameiginlegum miðstigs opnunum á föstudögum. Hlökkum til að sjá ykkur öll aftur eftir [...]
Dagskráin fyrir janúar 2021 er klár hjá okkur í félagsmiðstöðinni 105. Við höfum hafið venjulegar opnanir fyrir 8. – 10. bekk að nýju og hlökkum til að sjá ykkur öll hress og kát eftir [...]
– English below – Nú er loksins komið að því að við getum boðið heilum árgangi saman til okkar á opnanir! Hér meðfylgjandi er að finna skipulagið í janúar og reyndum við eftir bestu [...]
Afsakið skort á upplýsingaflæði með dagskrána. Hér fylgir með dagksrá fyrir restina af desember fyrir 10-12 ára starfið. Það er engin opnun á föstudögum, þannig við bættum við útiopnun fyrir alla [...]
Sigurför félagsmiðstöðvarinnar 100&1 er hvergi nærri hætt. Síðast var það norræna rafíþróttamótið og nú er það Rímnaflæði. Hann Jónas Víkingur Árnason gerði sér lítið fyrir og sigraði [...]
Dagskráin fyrir 10-12 ára starfið fram að áramótum er komin. Því miður var hún ekki send út í mentor vegna tæknilegra erfiðleika. Á forsíðumyndinni sést dagskráin fyrir næstu viku. [...]
-English below- Við erum farin að hlakka til jólanna og erum virkilega glöð að fá enn að hitta unglingana okkar í þeirra sóttvarnarhólfum. Þau losna við grímuskylduna sem er mikið gleðiefni. [...]
Í dag er mikilvægur miðvikudagur í verkefninu #kind20 hjá Samfés, TUFF og Tveimur grímum. Okkur finnst þetta svo frábært verkefni og erum svo þakklát að fá að taka þátt í því. Við birtum þessar [...]