Starfsdagar félagsmiðstöðva Tjarnarinnar

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti, Gleðibankinn
Starfsdagar félagsmiðstöðva Tjarnarinnar fóru fram um helgina. Á starfsdögum fékk starfsfólk tækifæri til að öðlast ýmsa þekkingu, efla fagvitund sína og styrkja liðsheildina.
✨ Starfsfólk tók þátt í hópefli og lærðu nýja leiki til að nota með börnum og unglingum í starfi.
✨ Starfsfólk fékk fræðslu um hlutverk og ábyrgð starfsfólks í félagsmiðstöð og aðra mikilvæga þætti félagsmiðstöðvastarfs.
✨ Starfsfólk hverrar félagsmiðstöðvar gerði vinnustaðasáttmála fyrir sinn vinnustað.
Starfsdagarnir veittu innblástur og þekkingu sem mun skila sér í sterku fagstarfi félagsmiðstöðvanna í vetur og er starfsfólk félagsmiðstöðvanna afar spennt fyrir vetrinum framundan ❤️
Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt