Stafrænt starf í félagsmiðstöðinni 105 fyrir 8. – 10. bekk

 í flokknum: 105

Við í félagsmiðstöðinni höfum aðlagað starfið að þeim takmörkunum sem okkur hafa verið sett og fært allt starf félagsmiðstöðvarinnar í stafrænan búning.

Hér fyrir neðan eru upplýsingar um það sem við erum að gera:
Við erum að notast mikið við samskipta forritið Discord (hér er myndband sem útskýrir forritið á mjög einfaldan hátt https://www.youtube.com/watch?v=aYSQB0fUzv0&ab_channel=BiyaByte) og höfum nú þegar sent út myndband á samfélagsmiðlum fyrir unglingana til þess að læra að skrá sig þar inn. Hægt er að ná í forritið í bæði síma og tölvu.

Það er hægt að líkja Discord við félagsmiðstöð með mismunandi herbergjum, inni í einu discord-herberginu hittumst við í vídjóspjalli og bökum saman, í öðru spila unglingar við starfsfólk Playstation leiki eða spila rafræn borðspil og geta spjallað saman á hljóðrás á meðan. Svo erum við líka með spjallherbergi þar sem er hægt að koma inn og spjalla við starfsfólk og aðra unglinga!

Þetta hefur gengið mjög vel hjá okkur og meðan við megum ekki hafa opið ætlum við að nýta okkur þessa tækni í að halda tengslum okkar við unglingana. Rásin okkar á Discord er einungis opin á þeim tíma sem venjulegar opnanir væru í félagsmiðstöðinni og er alveg lokuð þess á milli.

Ef þið hafið einhverjar spuringar varðandi Discord eða starfið okkar á meðan hert samkomubann gildir er ykkur frjálst að senda okkur póst eða hringja 🙂

bergthora.sveinsdottir@rvkfri.is s:693-4656

hafsteinn.bjarnason@rvkfri.is s:664-8166

Kær kveðja, starfsfólk 105.

//

We have adapted the work to the restrictions that have been set for us and brought all the work of the youth center into a digital world.

We are using the communication program Discord (here is a video that explains the program in a very simple way https://www.youtube.com/watch?v=aYSQB0fUzv0&ab_channel=BiyaByte) a lot  in our activities online and we have already posted a video on social media for the teenagers to learn how to log in and connect to our server. You can download the application from both phone and computer.

Discord can be compared to a youth center with different rooms, inside one Discord room we meet in a video chat and bake together e.g., in another teenagers play Playstation games or boardgames onlike and can chat on a sound channel while we play. We also have a chatroom where you can come in and chat with the staff and other teenagers!

It has been going very well while we may not be open, we will use this technology to keep in touch with our teenagers. Our Discord server is only open during the hours that we would usually be open.
If you have any questions regarding Discord or our work during the tightened ban, you are free to send us an email or call 🙂

bergthora.sveinsdottir@rvkfri.is s:693-4656

hafsteinn.bjarnason@rvkfri.is s:664-8166

Best regards, staff of 105.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt