Skólaárið 2021-22 fer af stað

 í flokknum: 100og1, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Starfsfólk 100og1 mætir fullt tilhlökkunar í byrjun á nýju skólaári. Við spáum því að þetta skólaár mun fela í sér taumlausa snilld og endalaust af skemmtilegum uppákomum.

5.-7.bekkur byrjar starfið 30.ágúst.
Opnanir fyrir 5.-7. bekk sjást á mynd.1

Við hvetjum foreldra og forráðamenn barna í 5.-7.bekk að ganga í facebook hópinn „Foreldrar í Austurbæjarskóla 10-12 ára starf“

8.-10.bekkur byrjar þriðjudaginn 24.ágúst unglingana í 8.-10. með dagvakt kl: 16:30 – 18:30
Opnanir og þjónusta við unglingana er eins og sést á mynd.1
Við hvetjum foreldra og forráðamenn unglinga í 8.-10.bekks að ganga í facebook hópinn „Unglingadeild Austó – foreldrar”

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt