Samvinna í Frostheimum

 í flokknum: Frostheimar

Í Frostheimum vinnum við eftir 5 gildum sem börn og starfsfólk settu saman fyrsta starfsár Frostheima og passar svo vel við starfið okkar að okkur hefur ekki þótt tilefni til að breyta.
Við tileinkum september SAMVINNU sem er eitt af gildunum okkar og á vel við í upphafi starfsárs þegar starfsfólk, börn og foreldrar eru að stilla saman strengi og kynnast.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt