Réttu orðin – samstarfsverkefni um klámspjall

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti, Gleðibankinn, Hinsegin félagsmiðstöð

Frístundamiðstöðin Tjörnin, Stígamót, Jafnréttisskóli Reykjavíkur, Menntavísindasvið Háskóla Íslands og Rannkyn hafa undanfarin misseri unnið saman að framsæknu þróunarverkefni um að efla foreldra og gefa þeim tól og tæki til að nálgast umræðu um klám við börnin sín. Verkefnið fékk styrk úr þróunarsjóði Skóla- og frístundaráðs. Nú er loks hægt að sjá og nýta sér afurð þessa frábæra samstarfs! Gefnar hafa verið út leiðbeiningar fyrir foreldra um hvernig gott er að taka samtal við börn og unglinga um klám <3

Við vitum að í dag hafa unglingar og allt niður í mjög ung börn aðgengi að grófu og ofbeldisfullu klámi á netinu. Það setur auknar kröfur á foreldra að ræða skaðsemi kláms við börnin sín. Vantar þig réttu orðin til að taka klámspjallið? Við hjálpum þér!

Sjá nánar hér: https://stigamot.is/klamspjall/

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt