Rafræn félagsmiðstöð í 100&1 fyrir 8.-10.bekk // Digital youth club for 8th-10th grade

 í flokknum: 100og1

Hér má sjá dagskrá vikunnar í rafrænni félagsmiðstöð kl. 16.-20.nóv. Við munum halda félagsmiðstöðvadaginn hátíðlegan miðvikudaginn 18.nóvember. Því bjóðum við ykkur foreldrum og forsjáraðilum að taka þátt í spurningakeppni á Discord með okkur í félagsmiðstöðinni 100&1. Hvað er betra á miðvikudegi en að taka þátt í hressilegri spurningakeppni, hitta starfsfólk félagsmiðstöðvarinnar og kynnast rafræna starfi félagsmiðstöðvarinnar. Á miðvikudaginn munum við senda út póst á foreldra og forsjáraðila með slóð á Discord-ið okkar með ítarlegum leiðbeiningum.

Við hlökkum til að halda upp á rafrænan félagsmiðstöðvadag!

//

Here is the week’s program in the digital youth club November 16th – 20th. We will be celebrating the national youth club day on Wednesday, November 18th. We invite you parents and guardians to take part in a quiz on Discord with us in the youth club 100&1. What could be better on Wednesday evening than to take part in a lively quiz, meet the staff of the youth club and get to know the digital youth work. On Wednesday we will send an email to parents and guardians with a link to our Discord with detailed instructions.

We look forward to celebrate a digital youth club day!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt