Páskakveðjur í Halastjörnunni

 í flokknum: Halastjarnan

Kæru foreldrar og forsjáaðilar,
við ætlum að þakka ykkur fyrir að koma á leikhúsasyningin okkar á föstudaginn 8.apríl. Vegna tæknilega örðuleika breytist syningin í hljóðbokakynning, en við ætlum líka að þakka ykkur fyrir öll þólinmæði sem þið syndið okkur. Hér finnið þið myndband af  brúðuleikhúsinu okkar og sögunni um “ævintýrakastala”. Verkefni var framlag Halastjörnunnar til Barnamenningahátiðar 2022.

Starfsfólk Halastjörnunnar óskar ykkur öllum, börnum og fullorðnum, gleðilega páska. Við vonum að þið eigið notalega stundir í páskafrí með vinum og fjölskyldunni.

Dear parents and guardians,
we would like to thank all of you who found their way to our puppet theater on Friday April 8th. Due to technical difficulties, the video changed into an audiobook show. We would also like to thank you for the patience you showed us. Here you can find the video of our puppet theater “Adventurecastle”. The project was Halastjarnans contribution to the Childrens Culturefestival 2022.

The Halastjarnan staff wishes you all, children and grown ups, happy Eastern. We hope you have an enjoyable time with your family and friends.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt