Naan brauða bakstur í Frosta

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti

Það var ljúfur ilmur í Frosta á síðustu 7.bekkjar opnun, en það var verið að baka naan brauð með chia fræjum. Baksturinn tókst mjög vel og voru sælkerarnir í 7.bekk hæst ánægð með afraksturinn, Þeim fannst best að setja smjör, mangó kryddsultu og sesamfræ á brauðið. Það er aldrei að vita hvaða brauð verður fyrir valinu næst, Ciabatta? Challah? Focaccia? hver veit? Spennandi tímar framundan í Frosta!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt