Músíktilraunir 2022- Skráning hefst 18. febrúar

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Nú styttist óðum í Músíktilraunir 2022 og við hjá Músíktilraununum viljum endilega hvetja ungt upprennandi tónlistarfólk á aldrinum 13 – 25 ára til þátttöku.

Keppnin fer fram í Hörpu frá 26. mars til 02. apríl. 

Skráning þátttakenda hefst  á www.musiktilraunir.is 18. febrúar. og lýkur 07.mars.

Keppnin er og hefur allt frá upphafi 1982 verið einn af hornsteinunum í íslensku tónlistarlífi.

Í keppninni fær ungt fólk að leika listir sínar við bestu mögulegu aðstæður í Hörpu fyrir framan sal áhorfenda.

N

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt