Liðin vika og spenna fyrir komandi viku!

 í flokknum: 100og1, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Útigleðin hélt áfram í síðustu viku. Íslabbitúr á mánudegi, kubbur og kosý á föstudegi og körfuboltarnir okkar eru uppteknir mest allan tímann í stinger úti á velli.

Spennan er orðin talsvert mikil fyrir lokaballinu sem verður haldið á miðvikudaginn, 20.maí kl. 19:30. Okkar eini sanni Páll Óskar mun troða upp!

Við hlökkum til að sjá alla dansandi hressa í þessari viku!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt