Kökukeppni og nýnemaball í 100og1!
Nú er september mánuður að enda og það er hægt að fullyrða að hann var mjög fjörugur! Það var mikið um að vera í 100og1 og það stóðu nokkrir viðburðir upp úr hjá unglingunum. Þar má nefna hin vinsæla kökukeppni þar sem að unglingarnir fengu að töfra fram baksturs- og skreytinga hæfileikana sína.
Þann miðvikudaginn 27.september var svo haldið nýnemaball til þess að bjóða þeim 8.bekkingum velkomna í unglingadeildina. Fulltrúar nemendaráðsins tóku vel á móti þeim og krýndu þau með Prins Póló súkkulaði hálsmen. Það var 2016 þema á ballinu og það voru spiluð mörg lög frá því ári sem slógu í gegn.
///
September has come to an end and we can affirm that it has been amusing! We had many events in 100&1 and can say that some of them stood out, such as the famous Cake Competition where the teenages got to show off their baking and decorations skills.
Then on Wednesday 27th September was the New Student Ball to welcome the 8th graders. The representatives of the student council crowned them with Prince Polo chocolate necklaces and gave them a warmth welcome. The theme of the ball was the year 2016 and many hits from that year were played.