Hvert er mitt hlutverk? Stuðningur við hinsegin börn og ungmenni

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti, Gleðibankinn, Hofið

Samtökin ’78 munu á næsta miðvikudagskvöld bjóða upp á opið fræðsluerindi um hvernig aðstandendur geta sem best stutt við hinsegin ungmenni. Foreldrar, fjölskyldur, vinir og fólk sem vinnur með hinsegin ungmennum er hjartanlega velkomið.

Erindi halda Sigríður Birna, ráðgjafi Samtakanna ’78, Aldís Ólafsdóttir, ráðgjafi Samtakanna ’78, og Hrefna Þórarinsdóttir, forstöðukona Hinsegin félagsmiðstöðvar Samtakanna ’78 og Tjarnarinnar. Hér má sjá fróðlegt viðtal við Hrefnu um fræðslufundinn.

Við hvetjum öll áhugasöm til að mæta á viðburðinn og kynna sér málin. Hér má finna viðburðinn á facebook.

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt