Hvað í ósköpunum er innilega?!?

 í flokknum: 100og1, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Varðeldur, hópsöngur, tjaldað og trúnó inn í tjaldi.
Þetta hljómar eins og eðal útilega, en þar skjátlast okkur!

Því hljómaði innilegsa 100og1 á mánudaginn seinasta. Varðeldi var skellt upp á stóra skjáinn, unglingar og starfsmenn hjálpuðust að við að setja upp tjöldin inn í stóra sal, klassísk íslensk lög hljómuðu í græjunum(þar sem gítarinn var smá slitinn) og góð og hugguleg stemning myndaðist inn í tjöldunum þar sem stóru og litlu málin voru rædd.

Enn og aftur mættu unglingarnir með opinn hug fyrir öðruvísi og skemmtilegum viðburðum. Enda eru þau allra bestu unglingar landsins!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt