Hrekkjarvöku stemning í 100og1 // Halloween vibes in 100og1

 í flokknum: 100og1, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára)

Halloween tímabilið er komið í öllum sínum fegurstu litum eins og mörg ykkar hafa eflaust tekið eftir. Í 100og1 munum við halda okkar eigin litlu Halloween hátíð.

Fyrir 10-12 ára starfið verður Halloween ball á föstudaginn 29.október. Hvetjum öll til fara í búning og kíkja á fjörið. Ef þau koma ekki í búning?? Engar áhyggjur öll föt leyfileg á ballinu.

Fyrir yndislegu unglingana okkar munum við vera með Hryllingsmyndakvöld á föstudaginn 29.október, og svo höldum við áfram í smá Halloween gír á mánudaginn 1.nóvember þegar við höldum “Vont nammi kvöld” þar sem við munum smakka vonandi ekki of hræðilegt nammi.

Hryllingskveðjur
100og1 starfsfólkið

//

Halloween season is upon us as many of you have noticed probably. Here in 100og1 we´ll be having our own little halloween festivities.

For the 10-12 year old we´ll have a dance on friday october 29th. We encourage everyone to put on a custom and join the fun. No custom? of course you´re still welcome

For our wonderful teenagers we´ll be hosting a horror movie night next friday, october 29th, and in the halloween theme on monday, november 1st: Bad candy night, where we´ll be trying out some hopefully not to horrible candy.

Spooky regards
100og1 staff

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt