Hólfaskiptur 100&1 // Compartmentalized 100&1

 í flokknum: Óflokkað

Frá og með föstudeginum 20. nóvember verða gerðar breytingar á starfi 100&1. Í nýjustu breytingu á reglugerð stjórnvalda kemur fram að leyfilegt sé að vera með félagsmiðstöðvastarf utandyra en ef starf á að fara fram innandyra eigum við að fylgja sóttvarnarhólfum skólans. Við deyjum ekki ráðalaus og hentum upp skipulagi þar sem við hittum hópa í sóttvarnarhólfum og bjóðum hinum sem ekki geta komið inn í Spennistöðina að hitta okkur úti og fara í leiki.

Starfið verður því á eftirfarandi hátt. Kvöldopnunum og dagopnunum verður skipt upp á milli sóttvarnarhólfa og mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld verðum við með hitting víðsvegar í miðborginni kl. 20:00-21:00.

Við fögnum því ákaft að fá að hitta unglingana aftur í persónu þó takmarkanir séu á því.

//

As of Friday 20th November, changes will be made to 100&1’s program. The latest changes on the government regulation states that it is allowed to have youth center activities outdoors but if we are going to have openings indoor, we should follow the school’s quarantine compartments. We decided to whip up a program where we meet groups in quarantine compartments and invite those who can not come into Spennistöðin to meet us outside and play games.

The plan will be as follows. The evening openings and day openings will be divided between quarantine compartments and on Monday, Wednesday and Friday evenings we will have meetings all over the city center at 20:00-21:00.

We are very happy to be able to meet the teenagers again in person, even though there are still some restrictions.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt