Gleðibankinn opnar á ný eftir sumarfrí!

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gleðibankinn, Óflokkað

Gleðibankinn opnar á ný eftir sumarfrí þriðjudaginn 25.ágúst. Við hefjum leika með hefðbundinni dagopnun frá 14:30-17:00 en fyrsta kvöldopnun verður miðvikudaginn 26.ágúst frá 19:30-22:00.

10-12 ára starfið hefst miðvikudaginn 2.september og verða opnanir með sama sniði og síðasta ár. Opnanir fyrir 5.-6.bekk eru á miðvikudögum frá 15:30-16:45 og á föstudögum frá 17:00-18:30. Opnanir fyrir 7.bekk eru á miðvikudögum frá 17:00-18:30 og á föstudögum frá 17:00-18:30.

 

Meðfylgjandi er dagskrá fyrir 13-16 ára fyrstu vikuna.

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt