Gleðibankinn byrjar vel!

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gleðibankinn

Starfið fer vel af stað í Gleðibankanum. Fyrsta opnun fyrir unglingastig var sama dag og skólasetning og var mæting framar vonum og hefur verið síðan. Frábært að fá krakkana aftur í hús. Boðið var upp á köku og djús og spjallað og spilað.

 

Fyrsta opnun fyrir miðstig var síðan í gær en þá var farið í gamla góða Hjartsláttinn sem er leikur sem gengur út á hversu vel þú þekkir vini þína, leikur sem er afar vinsæll og mikið er beðið um.

 

Opnunartími unglingastigs :

Mán : 19:30-22:00

Þri : 14:30-17:00

Mið : 19:30-22:00

Fös : 19:30-22:00

 

Opnunartími miðstigs :

5.-6.bekkur :

Mið : 15:30-16:45

Fös : 17:00-18:30

7.bekkur :

Mið : 17:00-18:30

Fös : 17:00-18:30

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt