Gleðibankinn byrjar vel

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti, Gleðibankinn

Starf Gleðibankans er hafið eftir sumarfrí og fer vel af stað með tilheyrandi stuði síðan opnaði. Boðið hefur verið upp á köku, stinger-mót og heitt kakó í gulri viðvörun. 

Starfsfólk Tjarnarinnar fór saman um þar síðustu helgi í starfsmannaferð og fengu þar fræðslu ásamt því að starfsfólk hverrar félagsmiðstöðvar gerði vinnustaðasáttmála fyrir sinn starfsstað. Virkilega vel heppnuð ferð þar sem starfsmannahópurinn þjappaðist vel saman fyrir komandi starfsár. 

Starfsfólk GB kemur vel undan sumri og eru vel til höfð að halda stuðinu gangandi á komandi önn.

Síðan var valinn hópur til þess að fara til Burgas í Búlgaríu í ungmennaskipti sem er hluti af samstarfsverkefni milli Reykjavíkurborgar og Burgas. Markmiðið með starfinu er að aðstoða við uppbyggingu félagsmiðstöðvastarfs þar í landi. 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt