Sumarstarfið er frábrugðið hinu hefðbundna vetrarstarfi Undralands og er byggt upp á þemavikum. Skráð er í sumarfrístund viku og viku í senn og því hægt að velja vikur sem ná yfir áhugasvið barnsins.

Á sumrin snýst Undraland nær eingöngu um útiveru, ævintýri og ferðalög. Við erum alla daga á flandri og því mikilvægt að barnið sé búið undir slíkar ferðir.

Skráning í sumarstarf Undralands fer oftast af stað í kringum sumardaginn fyrsta hvert ár. Fyrir það mun Undraland senda út kynningarbækling þar sem sumarstarfið er kynnt fyrir foreldrum, sem og þemavikur.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt