Stefnur og áætlanir

Draumaland vinnur eftir verklaginu Opinskátt um ofbeldi.

Við hengjum myndir á veggina, tökum umræðuna við börnin og erum alltaf tilbúin að hlusta.

Hér má sjá frekari upplýsingar um verkefnið.

 

Verkefnið Vinsamlegt samfélag varð til við sameiningu leikskóla, grunnskóla og frístundastarfs í eitt svið; skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar. Með vinsamlegu samfélagi er átt við samfélag þar sem framkoma allra einkennist af virðingu, samkennd og ábyrgð. Þar er einelti ekki liðið en þegar þörf krefur er tekið skipulega á því í samræmi við eineltisáætlun skólans/frístundamiðstöðvarinnar og stefnu borgarinnar.

Mikilvægt er að samræma eins og kostur er viðhorf og skilaboð allra starfsmanna um framkomu og samskipti til barnanna í borginni og efla það starf leik- og grunnskóla og frístundamiðstöðva sem stuðlar að vinsamlegu samfélagi meðal barna og starfsmanna.

Vinsamlegt samfélag miðar að því að styðja við gerð virkra eineltisáætlana og viðeigandi verkferla á starfsstöðum.

Lesa má nánar um verkefnið hér 

Hér vantar efni

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt