Fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti, Gleðibankinn, Hinsegin félagsmiðstöð
Þriðjudaginn 21. mars kl. 19:45-21:00 verður fræðslufundur fyrir foreldra og forsjáraðila með Heimili og skóla, staðsetning í salnum Skriða í húsnæði Menntavísindasviðs Háskóla Íslands við Stakkahlíð.
Við vitum að mikilvægi samvinnu foreldra í skólastarfinu er óumdeilt. Samheldni og samstarf foreldra hefur jákvæð áhrif á velferð barna; skólabrag og líðan nemenda, foreldra og kennara, svo ekki sé minnst á námsárangur. En hvernig get ég sem foreldri lagt mitt að mörkum til að auka vellíðan og farsæld barna í mínu nærumhverfi og skiptir samvinna foreldra máli þegar kemur að farsæld barnanna okkar?
Við hvetjum öll til að mæta á fundinn.
Linkur á viðburð: https://www.facebook.com/events/956973212349927/?ref=newsfeed
Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt