Félagsmiðstöðvadagurinn í Gleðibankanum
Á morgun miðvikudag munum við halda félagsmiðstöðvadaginn hátíðlegan í Gleðibankanum.
Öll eru velkomin og við hvetjum foreldra/forsjáraðila, ömmu, afa, frændfólk og vini til þess að koma með krökkunum og skoða félagsmiðstöðina þeirra.
Kaffi, kakó og kleinur í boði og farið verður í lauflétt GB kviss þar sem hægt verður að fræðast um Gleðibankann.
Hlökkum til þess að sjá ykkur!
Starfsfólk Gleðibankans
Nýlegar færslur