Félagsmiðstöðvadagurinn í Gleðibankanum

 í flokknum: 100og1, 105, Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti, Gleðibankinn

Á morgun miðvikudag munum við halda félagsmiðstöðvadaginn hátíðlegan í Gleðibankanum.

Öll eru velkomin og við hvetjum foreldra/forsjáraðila, ömmu, afa, frændfólk og vini til þess að koma með krökkunum og skoða félagsmiðstöðina þeirra.

Kaffi, kakó og kleinur í boði og farið verður í lauflétt GB kviss þar sem hægt verður að fræðast um Gleðibankann.

Hlökkum til þess að sjá ykkur!

Starfsfólk Gleðibankans

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt