Félagsmiðstöðvadagurinn í Gleðibankanum!

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gleðibankinn

Félagsmiðstöðvadagurinn verður haldinn hátíðlegur í Gleðibankanum miðvikudaginn 17.janúar. Því miður getum við ekki boðið fjölskyldum og vinum til okkar eins og venjan hefur verið en við fögnum deginum með krökkunum í staðinn. Á dagskránni er plakatgerð og boðið verður upp á frostpinna. Plakatgerðin verður með því sniði að við biðjum krakkana að hugsa hvaða tilfinningar vakna hjá þeim þegar þau hugsa um Gleðibankann og koma því niður á blað. Afraksturinn verður síðan sendur til foreldra/forsjáraðila.

Opnunartími Gleðibankans verður með sama sniði og alla miðvikudaga.

Hlökkum til þess að fagna með krökkunum!

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt