Dalvíkurferð / Trip to Dalvík

 í flokknum: 100og1, 105, Gleðibankinn

Félagsmiðstöðvarnar 100og1, 105 og Gleðibankinn skelltu sér á Dalvík síðastliðna helgi í dýrindis skíðaferð. Ferðin gekk eins og í sögu en við fórum með u.þ.b. 50 unglinga í ferðina. Veðrið lék við okkur en það var svokölluð bongó blíða allan tímann og æðislegt færi í brekkunum. Farið var í sund og göngutúra um bæjarfélagið þar sem unglingarnir fengu tækifæri að kynna sér staðhætti á Dalvík. Á laugardeginum var fengið sér hamborgara á veitingastaðnum Norður eftir að krakkarnir voru búnir á skíðum. Síðan var haldið heim á leið. Takk fyrir góða ferð og skemmtilegar minningar.

//

The youth centres 100og1, 105 and Gleðibankinn travelled to the village of Dalvík this past weekend. The trip was a great success with around 50 teenagers. We were really lucky with the weather and like we say in Icelandic it was „bongo great“ and the conditions for skiing where pristine. We took a trip to the swimming pool and went on a walk around the village where we discovered a whale. The Saturday morning, we went skiing again then ate hamburgers at the restaurant Norður. After the meal we headed home. Thank you for a great trip and good memories.

 

 

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt