Vetrarstarf 2017-2018

Í september fer daglega starfið í Skýjaborgum af stað af fullum krafti. Klúbbastarfið hefst með Ævintýaspilinu á miðvikudögum, en utan þess verður lögð áhersla á sköpun og listir ásamt hópefli í gegn um leik.

KR rútan hefur ferðir þann 5. september og mun sækja börn í Skýjaborgir á þriðju- og fimmtudögum. Starfsmaður Skýjaborga fylgir börnunum í rútunni og sér um þau í húsnæði KR til 17.00.

Fréttabréf gefið út.

9. – 13. október – Vísinda og tilraunavika

12. – 13. október – Samráðsfundir í Vesturbæjarskóla. Þessa daga eru heilir dagar í Skýjaborgum, en börn þurfa að vera skráð sérstaklega á heila daga.

19. október – Fjölskýldudagskrá Tjarnarinnar.

19. – 23.  október – Vetrarleyfi í Vestubæjarskóla. Þessa daga er lokað í Skýjaborgum vegna starfsdaga. Opið hús verður haldið í vetrarleyfi og auglýst þegar nær dregur.

31. október  – Búningaball Skýjaborga

3. nóvember -Starfsdagur í Vesturbæjarskóla og Skýjaborgum. Lokað á báðum stöðum.

8. nóvember – Baráttudagur gegn einelti.

13. – 17. nóvember – Barnasáttmálavika og réttindaganga.

Undirbúningur fyrir jólabasar.

7. desember – Jólabasar Tjarnarinnar

21. – 23. desember – Heilir dagar í Skýjaborgum. Jólaföndur og vettvangsferðir.

27. – 29. desember – Heilir dagar í Skýjaborgum. Vettvangsferðir, föndur og spil.

Heilir dagar í Skýjaborgum.

Klúbbastarf hefst aftur eftir jólafrí.

2. – 3. janúar – heilir dagar í Skýjaborgum.

26. janúar – starfsdagur Vesturbæjarskóla. Heill dagur í Skýjaborgum.

29. – 30. janúar – Samráðsfundir í Vesturbæjarskóla. Heilir dagar í Skýjaborgum.

Undirbúningur fyrir öskudag. Búningasmiðjur og öskudagsföndur verða í boði í upphafi mánaðar. Foreldrakaffi Skýjaborga haldið.

5. – 9. febrúar – Fjölmiðlalæsis-vika

14. febrúar – Öskudagur

15. – 16. febrúar – Vetrarleyfi Vesturbæjarskóla. Lokað í Skýjaborgum.

5. – 9. mars – Fjölmenningarvika

26. – 28. mars – Páskaleyfi í Vesturbæjarskóla. Heilir dagar í Skýjaborgum. Páskaföndur og vettvangsferðir.

29. mars – Skírdagur. Lokað í Skýjaborgum.

30. mars – Föstudagurinn langi. Lokað í Skýjaborgum.

2. apríl – Annar í páskum. Lokað í Skýjaborgum.

3. apríl – Starfsdagur Vesturbæjarskóla. Heill dagur í Skýjaborgum.

17. – 22. apríl – Barnamenningarhátíð

19. apríl – Sumardagurinn fyrsti. Lokað í Skýjaborgum.

20. apríl – Opið hús í Skýjaborgum. Hæfileikakeppni og foreldrakaffi.

1. maí – Verkalýðsdagurinn. Lokað í Skýjaborgum.

10. maí  – Uppstigningardagur. Lokað í Skýjaborgum.

21. maí –  Annar í hvítasunnu. Lokað í Skýjaborgum.

Undirbúningur fyrir kassabílarallý hefst. Áhersla á útileiki.

1. júní – Kassabílarallý annars bekkjar

7. júní – Skólaslit

Sumarstarf hefst.

Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt