Barnasáttmála- og réttindagönguvika

 í flokknum: Frostheimar

Vikuna 15. – 19. nóvember er komið að þriðju þemavikunni hjá okkur en þemað að þessu sinni er Barnasáttmálinn. Í vikunni munum við vekja athygli Forstheimabúa á Barnasáttmálanum og þeirra réttindum með því að leysa alls kyns verkefni og fara í leiki tengda því.
Afmæli Barnasáttmálans er 20. nóvember og verður hann 32. ára. Við munum ljúka vikunni með afmælisköku í hressingu í tilefni þess.

Hér má kynna sér Barnasáttmálann:

https://www.barnasattmali.is/

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt