Dagana 7.-8. október var Landsmót Samfés haldið í Stykkishólmi þar sem meira en 300 unglingar af öllu landinu komu saman. Markmið landsmótsins er að fulltrúar félagsmiðstöðva landsins hafi [...]
Starfið í 105 fór vel af stað í síðustu viku og byrjuðum við skólaárið á að fá unglinga í 8.-10. bekk í frostpinna og stuð á fyrstu kvöldopnun eftir sumarfrí þann 22. ágúst. Við höfum verið að [...]
Söngkeppni félagsmiðstöðva Tjarnarinnar fór fram með rafrænum hætti mánudaginn 26. apríl síðastliðinn. Samtals tóku sjö atriði þátt í keppninni þetta árið en keppnin er undankeppni fyrir [...]
-English below- Í síðustu viku var Vika 6 haldin hátíðleg í félagsmiðstöðvum borgarinnar. Markmiðið með vikunni er að fræða ungmennin okkar um allt mögulegt er tengist kynheilbrigði. Þema [...]
Dagskrá fyrir miðstig 105 er klár og er heldur betur flott. Nóg af skemmtilegum viðburðum er á dagskránni í mánuðinum eins og sjá má hér að ofan. ——- Schedule for 5th – 7th [...]
Þann 18. nóvember síðastliðinn var hinn árlegi félagsmiðstöðvardagur haldinn hátíðlegur. Á þessum degi hafa félagsmiðstöðvar landsins haft þann sið að taka á móti fjölskyldum í heimsókn og kynnt [...]
Hinsegin vika Tjarnarinnar fór fram með pompi og prakt í félagsmiðstöðvum Tjarnarinnar síðastliðna viku. Skipulagning á vikunni fór fram í septembermánuði en þegar líða tók undir lok mánaðarins [...]
Októbermánuður er að ganga í garð og erum við með sneisafullan mánuð af frábærum viðburðum. Halloween ball og draugahús verður á dagskránni í lok mánaðarins. Einnig má nefna Fifa 21, [...]
Þann 2. september síðastliðinn hélt nemendaráð Háteigsskóla svokallað nýnemaball til að bjóða nýja 8. bekkinga velkomna á unglingastig. Með þessu sýndu þau meðal annars hvað félagslífið í [...]