Þann 18. nóvember síðastliðinn var hinn árlegi félagsmiðstöðvardagur haldinn hátíðlegur. Á þessum degi hafa félagsmiðstöðvar landsins haft þann sið að taka á móti fjölskyldum í heimsókn og kynnt [...]
Hinsegin vika Tjarnarinnar fór fram með pompi og prakt í félagsmiðstöðvum Tjarnarinnar síðastliðna viku. Skipulagning á vikunni fór fram í septembermánuði en þegar líða tók undir lok mánaðarins [...]
Októbermánuður er að ganga í garð og erum við með sneisafullan mánuð af frábærum viðburðum. Halloween ball og draugahús verður á dagskránni í lok mánaðarins. Einnig má nefna Fifa 21, [...]
Þann 2. september síðastliðinn hélt nemendaráð Háteigsskóla svokallað nýnemaball til að bjóða nýja 8. bekkinga velkomna á unglingastig. Með þessu sýndu þau meðal annars hvað félagslífið í [...]
Dagskráin fyrir unglingastarf 105 í september er klár. Gott er að taka fram að dagskrá okkur er mótuð af þeim sem sækja starfið. Við hvetjum alla þá sem hafa hugmyndir af viðburðum til að láta [...]
Í næstu viku hefst félagsstarfið hjá miðstigi í 105. September verður pakkfullur af spennandi og skemmtilegum viðburðum. Miðstigsopnunartímar 105: Mánudagar – 6. bekkjaropnun: 16:30 – [...]
Í næstu viku fer starfið hjá okkur í 105 á fullt. Opnanir á unglingastigi hefjast með dagopnun á þriðjudaginn. Við hlökkum mikið til að taka á móti öllum eftir sumarið!