Síðustu mánuðir hafa verið óvenjulegir í starfi félagsmiðstöðvarinnar Frosta. Í samkomubanni þurfti að endurhugsa starfið í Frosta og skipuleggja það upp á nýtt. Í byrjun skólaárs var hægt að [...]
Til hamingju með daginn! Í dag höldum við hátíðlegan félagsmiðstöðvadaginn. Undanfarin ár höfum við opnað dyrnar fyrir fjölskyldum og vinum til þess að fá innsýn inn í starfið okkar, þiggja [...]
Nú er vetrarstarfið í Frosta búið og viljum við bjóða öllum nemendum Hagaskóla velkomna í sumarfrí, þið eruð flott! Frosti ætlar þó ekki að fara í sumarfrí en það verður opið í Frosta í sumar frá [...]
English below: Sæl kæru foreldrar og forsjáraðilar, Vegna samkomubanns mun starfið hjá okkur taka þó nokkrum breytingum næstu vikur. Við fylgjum sömu takmörkunum og skólar, þ.e. að geta aðeins [...]
Á Öskudaginn ,miðvikudaginn 26. febrúar, fór fram íþróttadagur Hagaskóla og Valhúsaskóla. Íþróttadagurinn fór fram í íþróttahúsi Seltjarnarness og öttu skólarnir kappi í fjölmörgum [...]
Félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn miðvikudaginn 13. nóvember síðastliðinn. Þetta er í 9. sinn sem haldið er upp á félagsmiðstöðvadaginn en þá er foreldrum og forsjáraðilum boðið að koma í [...]
Hausthátíð Tjarnarinnar fór fram fimmtudaginn 24. október með pompi og prakt. Frítt var fyrir alla gesti í Vesturbæjarlaugina og var boðið upp á kaffi, djús, kex og kleinur fyrir unga sem aldna. [...]
Vikuna 14.-18. október fór Hinsegin vika Tjarnarinnar fram í fyrsta sinn. Í þessari viku var unglingum sem sækja starf félagsmiðstöðva Tjarnarinnar boðið upp á hinseginfræðslu, [...]