8. bekkjarferð Frosta

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Frosti

Föstudaginn 13. janúar fór félagsmiðstöðin Frosti í 8. bekkjarferð í Breiðabliksskálann í Bláfjöllum. Heppnaðist ferðin ansi vel og skemmtu unglingarnir sér konunglega. Við fórum í spurningakeppni og hlutu sigurvegararnir bíómiða í verðlaun. Ansi kalt var í fjallinu en létum við það ekki á okkur fá. Að öllu jöfnu var þetta notaleg ferð og kvöddum við þreytta en káta krakka á laugardeginum. Takk fyrir okkur!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt