Afrakstur félagsmiðstöðvadagsins í Gleðibankanum

 í flokknum: Birta á forsíðu, Félagsmiðstöðvar (10-16 ára), Gleðibankinn, Óflokkað

Félagsmiðstöðvadagurinn var haldinn hátíðlegur í Gleðibankanum þann 17.nóvember síðastliðinn.  Á dagskránni var plakatgerð og boðið var upp á frostpinna. Plakatgerðin var með því sniði að við báðum krakkana að hugsa hvaða tilfinningar vakna hjá þeim þegar þau hugsa um Gleðibankann, hvaða orð kemur upp í huga þeirra þegar þau hugsa um Gleðibankann og hvað væri það besta við Gleðibankann og koma því niður á blað.

Hér má síðan sjá afraksturinn!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt