100og1 byrjað aftur! / 100og1 is back!

 í flokknum: 100og1, Birta á forsíðu

100og1 er komin aftur af stað eftir gott sumarfrí

Við byrjuðum fyrstu vikuna með skemmtilegum viðburðum eins og stinger gleði og listaverkakvöldi. Það er alltaf jafn gaman að hitta börnin og unglinga aftur eftir sumarfríið. Á föstudaginn ætlum við að búa til dagskrá með unglingunum fyrir septembermánuð en það er alltaf mikilvægt að skipulagt frístundastarf sé unnið og skipulagt í samráði við unglingana.

Við hlökkum mikið til haustsins enda er rosalega skemmtilegt að fá að vinna með þessum snillingum!

//

100og1 is back after a wonderful summer holiday

We started the week with some fun events such as stinger and art night. It always brings us such joy to see the teenagers again after summer vacation. Next Friday we will create 100og1’s program for September with the teens because it is very important to hear and appreciate what they want there youth center to look like.

We look forwards to this Autumn as it is a privilege and bring us so much pleasure to work with these amazing kids!

Nýlegar færslur
Contact Us

We're not around right now. But you can send us an email and we'll get back to you, asap.

Ólæsilegt? Breyttu textanum. captcha txt